Keflavík, íþrótta- og ungmennafélag
fjölíþróttafélag í Keflavík, Reykjanesbæ From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Keflavík, íþrótta- og ungmennafélag er íslenskt íþróttafélag sem er staðsett í Keflavík, sem er hluti Reykjanesbæjar. Félagið keppir í knattspyrnu, körfubolta, sundi, taekwondo, fimleikum, badminton og skotfimi.
Knattspyrna
Karlaflokkur
- Íslandsmeistaratitlar: 4
- 1964, 1969, 1971, 1973
- VISA-bikar karla: 4
- 1975, 1997, 2004, 2006
- Litla bikarkeppnin: 12
- 1963, 1966, 1968, 1969, 1970, 1971, 1973, 1974, 1983, 1986, 1988, 1991
Remove ads
Tenglar
|
|
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads