Trópídeild karla í knattspyrnu 1994
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1994 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 83. skipti. ÍA vann sinn 15. titil. Styrktaraðili mótsins var Trópí.
Lokastaða deildarinnar
Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur
Töfluyfirlit
Úrslit (▼Heim., ►Úti) | Breiða | Valur | KR | ÍA | ÍBV | Fram | Þór | Kef | FH | Stjarnan |
Breiðablik | 2-0 | 0-5 | 0-1 | 2-0 | 2-2 | 1-1 | 1-3 | 3-4 | 1-2 | |
Valur | 1-3 | 2-0 | 0-1 | 5-1 | 1-0 | 1-0 | 1-1 | 1-0 | 3-2 | |
KR | 0-1 | 0-0 | 0-0 | 1-1 | 3-3 | 3-2 | 1-1 | 0-1 | 2-0 | |
ÍA | 6-0 | 2-1 | 1-2 | 5-1 | 2-0 | 2-1 | 0-2 | 0-0 | 3-0 | |
ÍBV | 1-0 | 1-1 | 1-0 | 0-2 | 2-2 | 6-1 | 2-1 | 0-1 | 1-2 | |
Fram | 2-1 | 3-0 | 0-3 | 1-2 | 2-2 | 1-1 | 1-2 | 1-2 | 0-0 | |
Þór | 1-3 | 5-1 | 4-2 | 0-3 | 0-0 | 3-3 | 3-4 | 1-3 | 0-0 | |
Keflavík | 4-0 | 3-3 | 2-2 | 2-1 | 0-0 | 2-2 | 2-1 | 1-2 | 4-1 | |
FH | 1-0 | 0-1 | 1-2 | 0-0 | 2-1 | 1-2 | 1-0 | 2-1 | 4-1 | |
Stjarnan | 1-3 | 1-3 | 0-2 | 1-4 | 2-2 | 1-2 | 2-3 | 1-1 | 1-1 |
Remove ads
Markahæstu menn
Skoruð voru 267 mörk, eða 2,967 mörk að meðaltali í leik.
Félagabreytingar
Félagabreytingar í upphafi tímabils
Upp í Trópídeild karla
Niður í 2. deild karla
Félagabreytingar í lok tímabils
Upp í Trópídeild karla
Niður í 2. deild karla
Úrslit deildarbikarsins
Markaskorarar: Rúnar Kristinsson '54, Einar Þór Daníelsson '73
Fróðleikur
- Eiður Smári Guðjohnsen dvaldi í 9 daga hjá Barcelona og æfði þar frá 13. febrúar til 22. febrúar.
- Eiður Smári Guðjohnsen fór til PSV á reynslu í eina viku þann 28. ágúst 1994.
- Undir lok tímabilsins hafði Birkir Kristinnsson markvörður ekki misst af leik, og leikið 180 leiki í röð frá 1984, með Fram og ÍA, án þessa að fá á sig spjald, en það eru 16 200 mínútur.
- Flest mörk í leik: 5 - Sumarliði Árnason ÍBV - Þór 6-1
- Tólf erlendir leikmenn léku í Trópídeild karla 1994, fjórum fleiri en árið áður. 6 komu frá Serbíu, 2 frá Bosníu og 1 frá Svartfjallalandi, Tékklandi, Slóvakíu og Skotlandi.
- Skorað var hjá Þórði Þórðarsyni, markmanni ÍA á 139 mínútna fresti á tímabilinu.[1]
- KR vann sinn fyrsta bikar frá árinu 1968, sinn fyrsta í 26 ár, í knattspyrnu karla.
Fyrir: Úrvalsdeild karla 1993 |
Úrvalsdeild | Eftir: Sjóvá-Almennra deild karla 1995 |
Remove ads
Tilvísanir
Heimild
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads