Efsta deild karla í knattspyrnu 1929
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1929 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 18. skipti. KR vann sinn 6. titil. Sex lið tóku þátt; KR, Fram, Valur, Víkingur, ÍBV og KA. Deildin var með nýju sniði þetta tímabil og féll lið úr keppni eftir að hafa tapað tveimur leikjum.
Umferðir
1. Umferð
2. Umferð
3. Umferð
Úrslit
Remove ads
Lýsing
Lýsingu á úrslitaleik KR og Vals má lesa hér, í Morgunblaðinu 2. júlí 1929 (3. blaðsíðu).
Fyrir: Úrvalsdeild 1928 |
Úrvalsdeild | Eftir: Úrvalsdeild 1930 |
Remove ads
Heimild
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads