Efsta deild karla í knattspyrnu 1918

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1918 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í sjöunda skipti. Fram vann sinn sjötta titil í röð. Fjögur lið tóku þátt; KR, Fram, Víkingur og Valur. Víkingur tók þátt í fyrsta skipti og endaði í öðru sæti.


Úrslti mótsins

Nánari upplýsingar Sæti, Félag ...

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur

Töfluyfirlit

Allir leikirnir voru spilaðir á Íþróttavellinum á Melunum

Úrslit (▼Heim., ►Úti) FramVíkingurValurKR
Fram 6-32-16-1
Víkingur 5-03-2
Valur 3-1
KR
  Heimasigur
  Jafntefli
  Útisigur


Remove ads

Fróðleikur

  • 32 mörk voru skoruð og gerir það 5,33 mörk í leik að meðaltali.
  • Framarinn Friðþjófur Thorsteinsson varð markakóngur, skoraði tólf af fjórtán mörkum síns liðs. Öll mörkin í 6-1 sigri gegn KR og fimm gegn Víkingi. Liðsfélagi hans, Arreboe Clausen skoraði annað sjálfsmarkið í sögu Íslandsmótsins.
  • Aðgangseyrir á leiki Íslandsmótsins var 50 aurar fyrir fullorðna en 15 aurar fyrir börn. Hægt var að kaupa miða á alla leikina 6 fyrir 2 kr.
  • Fram, KR og Valur auglýstu öll eftir leikmönnum fyrir þetta Íslandsmót, með mis miklum fyrirvara þó, Fram og KR með þokkalegum en Valsarar auglýstu ekki fyrr en viku fyrir mót.
  • Tvisvar þurfti að fresta leikjum vegna veðurs og tveir leikir fóru fram í miklu óveðri.
  • Víkingar fengu undanþágu vegna leikmanna sem voru undir 18 ára, sem var aldurstakmarkið. Þeir tefldu þó einnig fram einum elsta leikmanni Íslandsmótsins, hinum 22 ára gamla Georg Gíslasyni.

Í meistaraliði Fram voru:

Nánari upplýsingar Sigurvegari úrvalsdeildar 1918 ...


Fyrir:
Úrvalsdeild 1917
Úrvalsdeild Eftir:
Úrvalsdeild 1919
Knattspyrna Besta deild karla • Lið í Bestu deildinni 2025 Flag of Iceland
Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

1918 1919 1920 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951 1952 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 2024

MjólkurbikarinnLengjubikarinn
1. deild2. deild3. deild4. deild

------------------------------------------------­----------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið
Remove ads

Tilvísanir og heimildir

  • Sigmundur Ó. Steinarsson (2011). 100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu (fyrra bindi). KSÍ.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads