Vængberar (fræðiheiti: Pterygota) er undirflokkur skordýraflokksins sem inniheldur vængjuð skordýr og þau skordýr sem voru vængjuð eitt sinn á þróunarskeiði sínu, nær öll skordýr teljast til þessa undirflokks.

Staðreyndir strax Ættbálkar ...
Vængberar
Thumb
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Vængberar (Pterygota)
Lang, 1888
Ættbálkar
Yfirættbálkur: Útvængjur (Exopterygota)
Yfirættbálkur: Innvængjur (Endopterygota)
Loka

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.