1695

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1695 (MDCXCV í rómverskum tölum) var 95. ár 17. aldar sem hófst á laugardegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en þriðjudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Ár

1692 1693 169416951696 1697 1698

Áratugir

1681-16901691-17001701-1710

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Ísland

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin

Opinberar aftökur

  • Þuríði Bjarnadóttur frá Bolungarvík var drekkt á Alþingi fyrir dulsmál og blóðskömm.[1]
Remove ads

Erlendis

Thumb
Potalahöll var fullbyggð þetta ár.

Ódagsettir atburðir

  • Potalahöll í Tíbet var fullbyggð eftir hálfrar aldar framkvæmdir.
  • Hungursneyðir í Svíþjóð, Finnlandi, Noregi, Eistlandi, Lettlandi og Skotlandi.
  • Johanne Nielsdatter var sú síðasta sem tekin var af lífi fyrir galdra í Noregi.

Fædd

Dáin

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads