10. ágúst

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

10. ágúst er 222. dagur ársins (223. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 143 dagar eru eftir af árinu.

JúlÁgústSep
SuÞrMiFiLa
12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2010 - Alþjóðaheilbrigðisstofnunin lýsti því yfir að svínaflensufaraldrinum væri lokið.
  • 2013 - Yfir 70 létust í hrinu hryðjuverkaárása í Írak eftir að Ramadan lauk.
  • 2014 - Fyrstu beinu forsetakosningarnar fóru fram í Tyrklandi samkvæmt nýrri stjórnarskrá. Recep Tayyip Erdoğan var kjörinn forseti með 52% atkvæða.
  • 2017 - Sænska blaðakonan Kim Wall var myrt af Peter Madsen um borð í kafbáti hans í Køge-flóa í Danmörku.
  • 2018 - Flóðin í Kerala 2018: Miklar rigningar ollu verstu flóðum í heila öld í Kerala á Indlandi.
  • 2019 - Tankbílasprengingin í Morogoro: Olíuflutningabíll sprakk í Morogoro í Tansaníu með þeim afleiðingum að 89 létust.
  • 2019 - Maður hóf skothríð í mosku í Bærum í Noregi með þeim afleiðingum að einn lést. Síðar kom í ljós að hann hafði áður myrt stjúpsystur sína.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin


Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads