Edduverðlaunin 2000

From Wikipedia, the free encyclopedia

Edduverðlaunin 2000
Remove ads

Edduverðlaunin 2000 voru afhending Edduverðlauna Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar í Þjóðleikhúsinu sunnudaginn 19. nóvember árið 2000. Veitt voru verðlaun í ellefu flokkum, en nýir flokkar voru leikari og leikkona í aukahlutverkum. Auk þess var tekið upp á þeirri nýjung að velja sjónvarpsmann ársins í netkosningu sem fram fór á vefnum mbl.is. Stjórnendur voru Jón Ársæll Þórðarson, sjónvarpsmaður og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona.

Thumb
Veggspjald kvikmyndarinnar Englar alheimsins

Mikið var rætt um kosningasmalanir, áróður og jafnvel mútur fyrir kosningu akademíunnar úr tilnefningum dómnefndar. Almenningur gat einnig kosið í öllum flokkum á mbl.is og giltu þau atkvæði 30% á móti 70% vægi atkvæða akademíunnar nema í kosningunni um sjónvarpsmann ársins þar sem atkvæði almennings giltu 100%.

Kvikmyndin Englar alheimsins eftir Friðrik Þór Friðriksson, byggð á bók Einars Más Guðmundssonar, hlaut flestar tilnefningar, átta talsins og sjö verðlaun auk þess að vera valin sem framlag Íslands til forvals Óskarsverðlaunanna.

Remove ads

Tilnefningar og handhafar Edduverðlaunanna

Handhafar verðlauna í hverjum flokki eru feitletraðir.

Bíómynd ársins

Nánari upplýsingar Kvikmynd, Leikstjóri ...

Leikstjóri ársins

Nánari upplýsingar Leikstjóri, Kvikmynd ...

Leikari ársins

Nánari upplýsingar Leikari, Kvikmynd ...

Leikkona ársins

Nánari upplýsingar Leikkona, Kvikmynd ...

Leikari ársins í aukahlutverki

Nánari upplýsingar Leikari, Kvikmynd ...

Leikkona ársins í aukahlutverki

Nánari upplýsingar Leikkona, Kvikmynd ...

Heimildarmynd ársins

Nánari upplýsingar Heimildarmynd, Leikstjóri ...

Sjónvarpsþáttur ársins

Nánari upplýsingar Sjónvarpsþáttur, Sjónvarpsstöð ...

Sjónvarpsverk ársins

Nánari upplýsingar Sjónvarpsverk, Leikstjóri ...

Sjónvarpsmaður ársins

Nánari upplýsingar Handhafi ...

Fagverðlaun ársins

Nánari upplýsingar Handhafi, Kvikmynd ...

Heiðursverðlaun ÍKSA 2000

Nánari upplýsingar Handhafi ...

Framlag Íslands til forvals Óskarsverðlaunanna

Nánari upplýsingar Kvikmynd, Leikstjóri ...


Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads