1. deild karla í knattspyrnu 1959

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1959 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 48. skipti. KR vann sinn 16. titil. Sex lið tóku þátt; KR, Fram, Þróttur, ÍA, Valur og Keflavík. Þetta var í fyrsta skipti sem að lið spiluðu bæði á heimavelli og útivelli.


Lokastaða deildarinnar

Nánari upplýsingar Sæti, Félag ...

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur

Töfluyfirlit

Úrslit (▼Heim., ►Úti) FramÞróttur R.ÍAKeflavíkKRValur
Fram 2-23-23-10-10-0
Þróttur 1-50-51-11-32-3
ÍA 2-22-19-00-23-1
Keflavík 0-38-12-30-33-2
KR 7-05-04-23-27-1
Valur 2-13-04-22-10-6
  Heimasigur
  Jafntefli
  Útisigur
Remove ads

Fróðleikur

  • KR er síðasta liðið til að hafa unnið með fullt hús stiga, og hið eina sem hefur gert það í tvöfaldri umferð.
  • Fyrsti leikurinn á Laugardalsvelli á þessu Íslandsmóti var leikur KR og Fram. Leikurinn hófst kl. 20:30 og var orðið kolniðamyrkur undir lok hans, en KR-ingar skoruðu einmitt sigurmarkið á 84. mínútu, án þess að markvörður Fram sæi boltann.
  • Eftir að KR hafði tryggt sér titilinn varð það orðið ljóst að þeir Björgvin og Ellert B. Schram voru fyrstu feðgarnir til að verða Íslandsmeistarar í knattspyrnu.
Remove ads

Markahæstu menn

Nánari upplýsingar Mörk, Leikmaður ...

Skoruð voru 135 mörk, eða 4,50 mörk að meðaltali í leik.


Félagabreytingar

Félagabreytingar í upphafi tímabils

Upp í Úrvalsdeild karla

Niður í 2. deild karla

Félagabreytingar í lok tímabils

Upp í Úrvalsdeild karla

Niður í 2. deild karla


Nánari upplýsingar Sigurvegari úrvalsdeildar 1959 ...


Fyrir:
Úrvalsdeild 1958
Úrvalsdeild Eftir:
Úrvalsdeild 1960
Knattspyrna Besta deild karla • Lið í Bestu deildinni 2025 Flag of Iceland
Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

1918 1919 1920 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951 1952 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 2024

MjólkurbikarinnLengjubikarinn
1. deild2. deild3. deild4. deild

------------------------------------------------­----------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið
Remove ads

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads