1. deild karla í knattspyrnu 1959
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1959 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 48. skipti. KR vann sinn 16. titil. Sex lið tóku þátt; KR, Fram, Þróttur, ÍA, Valur og Keflavík. Þetta var í fyrsta skipti sem að lið spiluðu bæði á heimavelli og útivelli.
Lokastaða deildarinnar
Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur
Töfluyfirlit
Úrslit (▼Heim., ►Úti) | Fram | Þróttur R. | ÍA | Keflavík | KR | Valur |
Fram | 2-2 | 3-2 | 3-1 | 0-1 | 0-0 | |
Þróttur | 1-5 | 0-5 | 1-1 | 1-3 | 2-3 | |
ÍA | 2-2 | 2-1 | 9-0 | 0-2 | 3-1 | |
Keflavík | 0-3 | 8-1 | 2-3 | 0-3 | 3-2 | |
KR | 7-0 | 5-0 | 4-2 | 3-2 | 7-1 | |
Valur | 2-1 | 3-0 | 4-2 | 2-1 | 0-6 |
Remove ads
Fróðleikur
- KR er síðasta liðið til að hafa unnið með fullt hús stiga, og hið eina sem hefur gert það í tvöfaldri umferð.
- Fyrsti leikurinn á Laugardalsvelli á þessu Íslandsmóti var leikur KR og Fram. Leikurinn hófst kl. 20:30 og var orðið kolniðamyrkur undir lok hans, en KR-ingar skoruðu einmitt sigurmarkið á 84. mínútu, án þess að markvörður Fram sæi boltann.
- Eftir að KR hafði tryggt sér titilinn varð það orðið ljóst að þeir Björgvin og Ellert B. Schram voru fyrstu feðgarnir til að verða Íslandsmeistarar í knattspyrnu.
Remove ads
Markahæstu menn
Skoruð voru 135 mörk, eða 4,50 mörk að meðaltali í leik.
Félagabreytingar
Félagabreytingar í upphafi tímabils
Upp í Úrvalsdeild karla
Niður í 2. deild karla
Félagabreytingar í lok tímabils
Upp í Úrvalsdeild karla
Niður í 2. deild karla
Fyrir: Úrvalsdeild 1958 |
Úrvalsdeild | Eftir: Úrvalsdeild 1960 |
Remove ads
Heimild
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads