Keisari Japans

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Keisari Japans er tign sem gengur í erfðir. Keisarinn er aðeins þjóðhöfðingi og hefur í raun ekkert pólitískt vald. Líkt og þjóðhöfðingjar margra ríkja gegnir hann aðeins hlutverki sameiningartákns þjóðarinnar, en Japan er síðasta keisaradæmi heims.

Keisari Japans hefur ýmist haft tákrænt vald eða raunverulegt vald í gegnum tíðina, en einnig var hann lengi talinn „arahitogami“, eða lifandi guð. Síðasti keisari til að vera talinn guð var Showa, (Hirohito), en hann var neyddur til að afsala sér guðatigninni þegar seinni heimsstyrjöld lauk með ósigri Japana.


Remove ads

Keisarar

Nánari upplýsingar #, Valdatíð ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads