Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu

fulltrúi Íslands á alþjóðamótum í knattspyrnu From Wikipedia, the free encyclopedia

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu
Remove ads

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er fulltrúi Íslands á alþjóðamótum í knattspyrnu og er undir stjórn Knattspyrnusambands Íslands.

Staðreyndir strax Gælunafn, Íþróttasamband ...
Thumb
Landsliðið árið 1990.

Liðið spilaði sinn fyrsta opinbera landsleik gegn Danmörku 17. júlí 1946. Leikurinn fór fram á Melavellinum í Reykjavík og tapaðist 0-3. Undir stjórn Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar tryggði liðið sér í fyrsta sinn þátttökurétt á lokakeppni evrópumótsins í knattspyrnu sem haldið var í Frakklandi árið 2016 og undir stjórn Heimis komst liðið í fyrsta sinn á heimsmeistaramótsins. Ísland komst í 18. sæti á FIFA styrkleikalistanum í byrjun árs 2018 og hafði liðið aldrei verið hærra. Liðið er fulltrúi smæstu þjóðar sem hefur komist á EM og HM.

Remove ads

Keppnir

Ísland á stórmótum

Thumb
Ísland - Króatía á HM 2018.

Ísland hefur tvívegis komist á stórmót EM 2016 og HM 2018. Liðið var nálægt því árið 2014 þegar það tapaði í umspili gegn Króatíu um laust sæti. Á EM komst liðið í 8 liða úrslit eftir frækinn sigur gegn Englandi. Liðið komst ekki upp úr riðli á HM.

Umspil var gegn Rúmeníu og Ungverjalandi um laust sæti á EM 2021 en seinni leikurinn tapaðist naumlega og liðið komst ekki á stórmót þriðja árið í röð.

Þjóðadeildin

Þjóðadeildin var stofnuð 2018 og kom í stað vináttulandsleikja að mestu. Eftir góðan árangur á stórmótum fór Ísland í A-deild keppninnar, þ.e. lið af hæsta styrkleikaflokki. Ísland féll niður í B-deild haustið 2020 en liðið hafði tapað öllum leikjum sínum á móti sterkari þjóðum. Liðið féll svo í C-deild árið 2025.

Remove ads

Leikmenn

Núverandi leikmenn

Leikmenn í hóp fyrir leiki við Wales og Tyrklandi í Þjóðardeildinni 11. og 14. október. 2024
Tölfræði uppfærð í okt 2024.

Nánari upplýsingar Markmenn, Fæðingar­dagur (Aldur) ...

Flestir leikir

Uppfært í okt. 2024.

Nánari upplýsingar Röð, Nafn ...

Flest mörk

Uppfært okt, 2024

Nánari upplýsingar Röð, Nafn ...
Remove ads

Næstu leikir Íslands

2025

Vináttuleikir

  • 6. júní: Skotland - Ísland
  • 10. júní: N-Írland - Ísland

Undankeppni EM 2026

  • 5. september: Ísland - Aserbaídsjan
  • 9. september: Frakkland/Króatía - Ísland
  • 10. október: Ísland - Úkraína
  • 13. október: Ísland - Frakkland/Króatía
  • 13. nóvember: Aserbaídsjan - Ísland
  • 16. nóvember: Úkraína - Ísland

Þjálfarar

  • Frederick Steele og Murdo McDougall (1946)
  • Roland Bergström (1947)
  • Joe Devene (1948)
  • Fritz Buchloh (1949)
  • Óli B Jónsson (1951)
  • Franz Köhler (1953)
  • Karl Guðmundsson (1954–1956)
  • Alexander Wier (1957)
  • Óli B Jónsson (1958)
  • Karl Guðmundsson (1959)
  • Óli B Jónasson (1960)
  • Karl Guðmundsson (1961)
  • Ríkharður Jónsson (1962)
  • Karl Guðmundsson (1963–1966)
  • Reynir Karlsson (1967)
  • Walter Pfeiffer (1968)
  • Ríkharður Jónsson (1969–1971) ++
  • Duncan McDowell (1972)
   

++ Hafsteinn Guðmundsson gegndi starfi landsliðseinvaldar frá 1969-74. Hlutverk hans var að velja landsliðshópinn þótt aðrir sinntu þjálfun liðsins.

Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads