Miloš Forman

tékkneskur kvikmyndagerðarmaður (1932-2018) From Wikipedia, the free encyclopedia

Miloš Forman
Remove ads

Jan TomášMilošForman (18. febrúar 1932 - 13. apríl 2018) var tékkneskur kvikmyndaleikstjóri, handritshöfundur, leikari og prófessor sem varð frægur í heimalandi sínu Tékkóslóvakíu áður en hann flutti til Bandaríkjanna árið 1968. Á ferli sínum vann Forman til ýmissa verðlauna á stærstu kvikmyndahátíðum heims.

Staðreyndir strax Fæddur, Dáinn ...

Árið 2009 kom Forman til Íslands til að vera viðstaddur Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík þar sem hann hlaut heiðursverðlaun fyrir ævistarf og tók við þeim úr hendi Ólafs Ragnars Grímssonar, þáverandi forseta Íslands, á Bessastöðum.[2]

Remove ads

Starf

Kvikmyndir

Nánari upplýsingar Ár, Upprunalegur titill ...

Heimildamyndir

Nánari upplýsingar Ár, Upprunalegur titill ...

Stuttmyndir

  • I Miss Sonia Henie (1971)

Sem leikari

Nánari upplýsingar Ár, Upprunalegur titill ...

Sjónvarp

Nánari upplýsingar Ár, Upprunalegur titill ...

Leikhús

Nánari upplýsingar Ár, Upprunalegur titill ...

Verðlaun og tilnefningar

Á ferli Formans vann hann tvenn Óskarsverðlaun, þrenn Golden Globe-verðlaun, Gullpálmann og Grand Prix á Kvikmyndahátíðinni í Cannes, Gullbjörn á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín, BAFTA-verðlaun og César-verðlaun.[3]

Nánari upplýsingar Ár, Verðlaun ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads