Floseik

tegundir af eikar trjám From Wikipedia, the free encyclopedia

Floseik
Remove ads

Floseik (fræðiheiti: Quercus velutina) er eikartegund sem er útbreidd í austur og mið Norður Ameríku, í öllum strandríkjum frá Maine til Texas, og inn til lands til Michigan, Ontario, Minnesota, Nebraska, Kansas, Oklahoma, og austur Texas.[2]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Á norðurhluta svæðisins verður hún fremur lítið tré, 20 til 25 m há með bol að 90 sm í þvermál, en hún verður stærri í suðurhluta svæðisins þar sem hún hefur mælst að 42 m há og kynblandast auðveldlega við aðrar tegundir í deildinni (Quercus sect. Lobatae).[3]

Thumb
Börkur
Thumb
Thumb
Ný lauf eru þétthærð.
Remove ads

Nefndir blendingar undan floseik

  • Quercus × bushii (Quercus marilandica × Q. velutina) –
  • Quercus × cocksii (Quercus laurifolia × Q. velutina) –
  • Quercus × demarei (Quercus nigra × Q. velutina)
  • Quercus × discreta (Quercus shumardii × Q. velutina)
  • Quercus × filialis (Quercus phellos × Q. velutina)
  • Quercus × fontana (Quercus coccinea × Q. velutina)
  • Quercus × hawkinsiae (Quercus rubra × Q. velutina) –
  • Quercus × leana (Quercus imbricaria × Q. velutina) –
  • Quercus × palaeolithicola (Quercus ellipsoidalis × Q. velutina)
  • Quercus × podophylla (Quercus incana × Q. velutina)
  • Quercus × rehderi (Quercus ilicifolia × Q. velutina) –
  • Quercus × vaga (Quercus palustris × Q. velutina)
  • Quercus × willdenowiana (Quercus falcata × Q. velutina) – Willdenow's oak
Remove ads

Tilvísanir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads