Gagnviðarætt

From Wikipedia, the free encyclopedia

Gagnviðarætt
Remove ads

Gagnviðarætt (fræðiheiti: Podocarpaceae)[2] er stór ætt barrtrjáa. Flestar eru tegundirnar sígrænar og vaxa á suðurhveli.

Staðreyndir strax Tímabil steingervinga: Síð-Perm til nútíma, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Flokkun

Rannsóknir byggðar á byggingu, útbreiðslu og erfðarannsóknum benda til þessara tengsla:[3]

Agathis (utan hóps)

Podocarpaceae

Saxegothaea (ein tegund)

Halocarpus (3 tegundir)

Lepidothamnus (3 tegundir)

Lagarostrobos (ein tegund)

Manoao (ein tegund)

Phyllocladus (5 tegundir)

Prumnopitys (9 tegundir)

Microcachrys (ein tegund)

Pherosphaera (ein til tvær tegundir)

Acmopyle (tvær tegundir)

Dacrycarpus (9 tegundir)

Falcatifolium (6 tegundir)

Dacrydium (21 tegund)

Retrophyllum (5 tegundir)

Nageia (5-6 tegundir)

Afrocarpus (2-6 tegundir)

Podocarpus (80 -100 tegundir)

Einnig eru Parasitaxus (ein tegund), Microstrobos (tvær tegundir) og Sundacarpus (ein tegund) ýmist taldar sjálfstæðar ættkvíslir eða undir öðrum.[4][5]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads