John Hughes
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
John Hughes (18. febrúar 1950 - 6. ágúst 2009) er bandarískur handritshöfundur og leikstjóri. Þekktastur er hann fyrir Home Alone (1990), The Breakfast club (1985) og Planes, Trains and Automobiles (1987).
Listi yfir kvikmyndir eftir handriti John Hughes
Remove ads
Dauði
Hughes lést úr hjartaáfalli í New York, 6. ágúst 2009 59 ára að aldri. Hann var í morgungöngu á Manhattan.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads