Oscar Piastri

From Wikipedia, the free encyclopedia

Oscar Piastri
Remove ads

Oscar Jack Piastri (f. 6. apríl, 2001) er ástralskur ökumaður sem keppir í Formúlu 1 með McLaren. Piastri vann Formúlu 3 mótið 2020 og Formúlu 2 mótið 2021 og varð þá 6 ökumaðurinn til að vinna GP2/Formúlu 2 mótið á fyrsta tímabilinu sínu. Piastri var hluti af Alpine akademíunni frá 2020 þar til hann varð varaökumaðurinn þeirra fyrir 2022 tímabilið. Fyrir 2023 tímabilið skrifað hann undir hjá McLaren og varð liðsfélagi Lando Norris. Piastri komst fyrst á verðlaunapall í japanska kappakstrinum 2023 og náði fyrsta sigrinum í Ungverjalandi 2024. Hann náði fyrsta ráspólnum sínum fyrir kínverska kappaksturinn 2025.[1]

Staðreyndir strax Fæddur, Formúlu 1 ferill ...

Frá og með ungverska kappakstrinum 2025, hefur Piastri unnið átta keppnir, náð fjórum ráspólum, sjö hröðustu hringjum og 22 verðlaunapöllum í Formúlu 1. Piastri er samningsbundinn McLaren að minnsta kosti út 2028 tímabilið.[2]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads