Steinþór Hróar Steinþórsson
Íslenskur skemmtikraftur From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Steinþór Hróar Steinþórsson (f. 9. desember 1984), einnig þekktur sem Steindi Jr. eða Steindi Junior, er íslenskur skemmtikraftur og sjónvarpsmaður. Hann er fæddur og uppalinn í Mosfellsbæ. Hann var einn af leikurum Monitors í samnefndum þætti á Skjá Einum árið 2009. Í kjölfarið fór hann til Stöðvar 2 og var með þættina Steindann okkar og Steypustöðina.[1] Um svipað leyti bauð hann sig fram fyrir Vinstri Græn í Mosfellsbæ[2] en dró framboð sitt síðar til baka.[3]
Árið 2019 gerði hann þáttaröðina Góðir landsmenn og í kjölfarið leikstýrði hann kvikmyndinni Þorsti með Leikhópnum X. Hann er einn umsjónarmanna útvarpsþáttarins FM95Blö sem eru á dagskrá á FM 957 á föstudögum. Hann hefur verið í þáttunum síðan 2014.
Remove ads
Ferill
Remove ads
Tónlist
Hann hefur einnig gefur út þó nokkur lög, hans vinsælasta er ,,Djamm í Kvöld" af plötunni ,,Án djóks samt djók" sem gefin út var árið 2011 fyrir þættina Steindinn Okkar. Lagið fjallar um mann sem missir stjórn á áfengisneyslu sinni, og þar að leiðandi missir einnig tengsl við fjölskyldu og ástvini. En lagið er þó mjög fjörugt og er með hæðinn blæ, og er vinsælt við partý aðstæður. [4]
Meðal vinsælra laga er einnig: ,,Til í allt, Pt. III", ,,Allir með (feat. Egill Ólafsson)", ,,Gull af mönnum" og ,,Aldrei Toppað" [5]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads