Lonicera

From Wikipedia, the free encyclopedia

Lonicera
Remove ads

Toppar eða geitatoppar, (fræðiheiti Lonicera) er ættkvísl runna eða klifurrunna af geitblaðsætt. Þeir vaxa flestar á norðurhluta á norðurhvels, bæði í Norður-Ameríku og Evrasíu. Margar af 180 viðurkenndum tegundunum eru ræktaðar til skrauts, en einstaka vegna berjanna (ath. að flestar aðrar eru vægt eitraðar). Margar tegundir hafa verið reyndar hérlendis og reynst vel.[1]

Valdar tegundir
Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Einkennistegund ...


Remove ads

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads