1671

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1671 (MDCLXXI í rómverskum tölum) var 71. ár 17. aldar sem hófst á fimmtudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en sunnudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Ár

1668 1669 167016711672 1673 1674

Áratugir

1661-16701671-16801681-1690

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Ísland

  • Mikill landskjálfti í Grímsnesi og Ölfusi, hröpuðu hús víða.

Fædd

  • Magnús Markússon, skólameistari í Skálholtsskóla og síðan prestur á Grenjaðarstað í Aðaldal. (d. 1733)

Dáin

Opinberar aftökur

  • Galdramál: Sigurður Jónsson úr Vatnsfirði, Ögurhreppi tekinn af lífi á Alþingi, með brennu, fyrir galdra. Sigurði var gefið að sök að hafa valdið veikindum Þuríðar Guðmundsdóttur.[1]

Erlendis

Thumb
Karl 2. í krýningarskrúða árið 1661 með veldissprota, ríkisepli og Játvarðskórónuna. Thomas Blood flatti kórónuna út með hamri til að ná að fela hana undir kufli sínum.

Fædd

Dáin

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads