1668

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1668 (MDCLXVIII í rómverskum tölum) var 68. ár 17. aldar og hlaupár sem hófst á sunnudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en miðvikudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Remove ads

Ísland

  • Desember - Selárdalsmál: Helga Halldórsdóttir í Selárdal, eiginkona séra Páls Björnssonar veiktist af undarlegum sjúkdómi, sem endaði með því að fimm menn og ein kona voru brennd á báli fyrir galdra næstu árin.

Fædd

Ódagsett

  • Þormóður Eiríksson, kraftaskáld úr Gvendareyjum.

Dáin

Opinberar aftökur

  • Galdramál: Tekinn af lífi á Vesturlandi, með brennu, Jón Leifsson, sem gefið var að sök að hafa valdið veikindum Helgu Halldórsdóttur, húsfreyju í Selárdal og prestsfrú.[1]
Remove ads

Erlendis

Thumb
Höll Jóhannesar 1. Eþíópíukeisara í Gondar.

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads