11. mars

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

11. mars er 70. dagur ársins (71. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 295 dagar eru eftir af árinu.

FebMarApr
SuÞrMiFiLa
1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2007 - Fyrstu lýðræðislegu kosningarnar í Máritaníu frá því landið fékk sjálfstæði árið 1960 fóru fram.
  • 2009 - 17 ára unglingur skaut 16 til bana í skóla í Winnenden í Þýskalandi.
  • 2011 - Hamfarirnar í Japan 2011: Jarðskjálfti upp á 9,1 stig skók norðausturströnd Japans og olli gífurlegri flóðbylgju í kjölfarið. Að minnsta kosti 15.641 manns fórust. Kjarnorkuverið í Fukushima eyðilagðist og olli nokkurri geislamengun.
  • 2016 - Mikil flóð gengu yfir Serbíu.
  • 2018 - Ríkisstjórn Kína samþykkti stjórnarskrárbreytingu sem afnam hámarkstíma leiðtoga í embætti og gerði Xi Jinping að „æviráðnum forseta“.
  • 2020Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin lýsti yfir heimsfaraldri vegna COVID-19.
  • 2020 – Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein var dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir nauðgun.
  • 2020Gullbrúin kom til Stokkhólms frá Kína.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads