3. júlí

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

3. júlí er 184. dagur ársins (185. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 181 dagur er eftir af árinu.

JúnJúlíÁgú
SuÞrMiFiLa
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2000 - Stofnunin Transport for London var sett á fót til að hafa yfirumsjón með almenningssamöngum á Stór-Lundúnasvæðinu. Hún tók við af London Transport.
  • 2013 - Mohamed Morsi, forseta Egyptalands, var steypt af stóli af Egyptalandsher. Valdaránið leiddi til öldu ofbeldis í landinu.
  • 2016 - Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu féll úr keppni í EM2016 eftir 5:2 ósigur gegn Frökkum.
  • 2019 – 53 létust í loftárás á Tajoura-flóttamannabúðirnar í Líbíu.
  • 2021 - Eftir mikla hitabylgju í Norður-Ameríku sem olli dauða 600 manna, kveiktu eldingar yfir 130 gróðurelda í Vestur-Kanada.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads