Enska karlalandsliðið í knattspyrnu
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Enska karlalandsliðið í knattspyrnu er annað af tveimur elstu knattspyrnulandsliðunum í heiminum, ásamt Skotlandi. Englendingar spiluðu sinn fyrsta landsleik sinn árið 1872. Heimavöllur Englands er Wembley-leikvangurinn í Lundúnum.
Englendingar hafa einu sinni orðið heimsmeistarar, þegar liðið vann Vestur-Þjóðverja 4–2 í spennandi úrslitaleik árið 1966 á heimavelli. Besti árangur Englendinga síðan þá er 4.sæti (1990 og 2018).
England hefur aldrei unnið Evrópumótið í knattspyrnu, besti árangur þeirra til þessa eru ađ komast í úrslitaleik keppninnar árin 2021 og 2024 undir stjórn Gareth Southgate. Frægasti leikur Englendinga á móti Íslandi var sennilega á EM 2016 í Nice í Frakklandi þegar Englendingar töpuðu óvænt gegn Íslandi, þvert á flestar spár.
Remove ads
Leikmenn
Leikmannahópur
Tölfræði uppfærð , júlí 2024 fyrir EM 2024.
Remove ads
Árangur í keppnum
EM í knattspyrnu
HM í knattspyrnu
Remove ads
Met
Uppfært í desember 2022
Flestir leikir

Markahæstir
Haldið hreinu oftast
Heimild
- Fyrirmynd greinarinnar var „England national football team“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt júní. 2021.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads