Enska karlalandsliðið í knattspyrnu

From Wikipedia, the free encyclopedia

Enska karlalandsliðið í knattspyrnu
Remove ads

Enska karlalandsliðið í knattspyrnu er annað af tveimur elstu knattspyrnulandsliðunum í heiminum, ásamt Skotlandi. Englendingar spiluðu sinn fyrsta landsleik sinn árið 1872. Heimavöllur Englands er Wembley-leikvangurinn í Lundúnum.

Staðreyndir strax Gælunafn, Íþróttasamband ...

Englendingar hafa einu sinni orðið heimsmeistarar, þegar liðið vann Vestur-Þjóðverja 4–2 í spennandi úrslitaleik árið 1966 á heimavelli. Besti árangur Englendinga síðan þá er 4.sæti (1990 og 2018).

England hefur aldrei unnið Evrópumótið í knattspyrnu, besti árangur þeirra til þessa eru ađ komast í úrslitaleik keppninnar árin 2021 og 2024 undir stjórn Gareth Southgate. Frægasti leikur Englendinga á móti Íslandi var sennilega á EM 2016 í Nice í Frakklandi þegar Englendingar töpuðu óvænt gegn Íslandi, þvert á flestar spár.


Remove ads

Leikmenn

Leikmannahópur


Tölfræði uppfærð , júlí 2024 fyrir EM 2024.

Nánari upplýsingar Markmenn, Fæðingardagur (Aldur) ...
Remove ads

Árangur í keppnum

EM í knattspyrnu

Nánari upplýsingar Ár, Gestgjafar ...

HM í knattspyrnu

Nánari upplýsingar Ár, Gestgjafar ...
Remove ads

Met

Uppfært í desember 2022

Flestir leikir

Thumb
Markvörðurinn Peter Shilton er leikjahæstur með 125 leiki.
Nánari upplýsingar Sæti, Nafn ...

Markahæstir

Nánari upplýsingar Sæti, Nafn ...

Haldið hreinu oftast

Nánari upplýsingar Sæti, Nafn ...

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads