1610

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1610 (MDCX í rómverskum tölum) var ár sem hófst á föstudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu eða mánudegi samkvæmt júlíanska tímatalinu.

Ár

1607 1608 160916101611 1612 1613

Áratugir

1591–16001601–16101611–1620

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Atburðir

Thumb
Teikning Galileos af yfirborði tunglsins úr Sidereus Nuncius borin saman við ljósmynd.

Janúar

Febrúar

  • 8. febrúar - Kaþólska bandalagið í Þýskalandi ákvað að koma upp her undir stjórn Maximilíans af Bæjaralandi.
  • 11. febrúar - Hinrik 4. Frakkakonungur hét Mótmælendabandalaginu stuðningi sínum á fundi í Schwäbisch Hall.

Mars

Apríl

Maí

Thumb
Hinrik 4. myrtur

Júní

  • 6. júní - Frans frá Sales og Jóhanna frá Chantal stofnuðu Þingmaríuregluna í Annecy.
  • 7. júní - Eftirlifandi landnemar í Jamestown ákváðu að yfirgefa nýlenduna og snúa aftur til Englands.
  • 10. júní - Fyrstu hollensku landnemarnir settust að á Manhattaneyju.
  • 10. júní - Floti Thomas West kom með nýja landnema til Jamestown. Við það urðu bæjarbúar 300 talsins.

Júlí

Thumb
Pólskir vængjaðir húsarar í orrustunni við Klusjino.

Ágúst

September

Október

Nóvember

Desember

Thumb
Raðmorðinginn Elísabet Báthory

Ódagsettir atburðir

  • Franski stjörnufræðingurinn Nicolas-Claude Fabri de Peiresc uppgötvaði Óríon-stjörnuþokuna.
  • Franski ævintýramaðurinn Étienne Brûlé uppgötvaði Huron-vatn.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Thumb
Davíð með höfuð Golíats eftir Caravaggio frá því um 1609. Höfuð Golíats er talið vera sjálfsmynd listamannsins.

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads