1608

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1608 (MDCVIII í rómverskum tölum) var hlaupár sem hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu eða föstudegi samkvæmt júlíska tímatalinu.

Ár

1605 1606 160716081609 1610 1611

Áratugir

1591–16001601–16101611–1620

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Atburðir

Thumb
Endurgerð upprunalega virkisins í Jamestown.

Janúar

Febrúar

Mars

Apríl

Thumb
Brugghúsið í Bushmills á Norður-Írlandi.

Maí

  • 6. maí - Robert Cecil varð fjármálaráðherra og helsti ráðgjafi Jakobs Englandskonungs.
  • 14. maí - Mótmælendasambandið var stofnað í Auhausen í Þýskalandi.

Júní

Júlí

Thumb
Kort af Nýja Frakklandi eftir Samuel de Champlain.

Ágúst

  • 24. ágúst - Fyrsti opinberi fulltrúi Bretlands steig á land við Surat á Indlandi.
  • Ágúst - Sjö þúsund pólskir riddarar voru sendir falska Dímítríj 2. til fulltingis.

September

  • 10. september - John Smith var kjörinn forseti bæjarráðsins í Jamestown.
  • 11. september - Mórits af Nassá tók á móti fyrsta sendiherra Síams í Evrópu.
  • 21. september - Háskólinn í Oviedo var stofnaður.
  • 23. september - Umsátur pólska hersins um Þrenningarklaustur heilags Sergíusar hófst.
  • September - Marina Mniszek hitti falska Dímítríj 2. í Túsjínó og sagðist þekkja þar aftur eiginmann sinn.

Október

Thumb
Rúdolf lætur Matthíasi eftir kórónu Ungverjalands.

Nóvember

Ódagsettir atburðir

Remove ads

Fædd

Thumb
Ferdinand 3. tólf ára 1620

Ódagsett

Remove ads

Dáin

Thumb
Mynd af Giambologna eftir Hendrik Goltzius gerð árið 1591

Opinberar aftökur

  • Guðrún Þorsteinsdóttir, 48 ára vinnukona frá Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu, tekin af lífi, á báli, fyrir barnsmorð.
  • Bjarni Hildibrandsson tekinn af lífi á Alþingi fyrir blóðskömm, n.t.t. að hafa „fallið með systrum“.[1]

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads