Born This Way Ball

þriðja tónleikaferðalag Lady Gaga From Wikipedia, the free encyclopedia

Born This Way Ball
Remove ads

Born This Way Ball var þriðja tónleikaferðalag bandarísku söngkonunnar Lady Gaga til stuðnings við plötuna Born This Way (2011). Ferðalagið heimsótti allar megin heimsálfurnar og var fimmta tekjuhæsta tónleikaferð ársins 2012 samkvæmt Pollstar.[2][3] Alls voru tekjurnar 183,9 milljónir bandaríkjadala frá 98 sýningum.[1] Þann 13. febrúar 2013 var ferðinni aflýst eftir að Gaga þurfti að gangast undir aðgerð vegna meiðsla á hægri mjöðm.[4]

Staðreyndir strax Staðsetning, Hljómplötur ...
Remove ads

Lagalisti

Þessi lagalisti var notaður í fyrstu sýningunni í Los Angeles.[5]

  1. „Highway Unicorn (Road to Love)“
  2. „Government Hooker“
  3. „Born This Way“
  4. „Black Jesus + Amen Fashion“
  5. „Bloody Mary“
  6. „Bad Romance“
  7. „Judas“
  8. „Fashion of His Love“
  9. „Just Dance“
  10. „LoveGame“
  11. „Telephone“
  12. „Hair“
  13. „Electric Chapel“
  14. „Heavy Metal Lover“
  15. „Bad Kids“
  16. „The Queen“
  17. „You and I“
  18. „Americano“
  19. „Poker Face“
  20. „Alejandro“
  21. „Paparazzi“
  22. „Scheiße“
Aukalög
  1. „The Edge of Glory“
  2. „Marry the Night“
Remove ads

Myndir

Dagsetningar

Nánari upplýsingar Dagsetning, Borg ...

Aflýstar sýningar

Nánari upplýsingar Dagsetning, Borg ...
Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads