Lönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

From Wikipedia, the free encyclopedia

Lönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva
Remove ads

Sjónvarpsstöðvar frá fimmtíu og tveimur löndum hafa tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva síðan það hófst 1956, með sigurvegara frá tuttugu og sjö löndum. Keppnin, sem er skipulögð af Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) er haldin árlega af aðildarfélögum sem keppa um að vera í forsvari fyrir sín lönd. Sjónvarpsstöðvarnar senda lög sem eru flutt í beinni af flytjandanum sem þeir hafa valið og halda atkvæðagreiðslu til að ákvarða sigurlag keppnarinnar.

Thumb
Þáttaka síðan 1956:
  Tók þátt einu sinni eða oftar
  Tók aldrei þátt, en hefur þáttökurétt
  Ætlaði að taka þátt, en hætti við
  Tók þátt sem hluti af öðru landi, en aldrei sem sjálfstætt ríki
Remove ads

Þáttakendur

Eftirfarandi tafla skráir þau lönd sem hafa tekið þátt í keppninni einu sinni eða oftar, til 2023. Fyrirhugaðir þáttakendur fyrir 2020 keppnina og lögin sem komust ekki í gegnum undankeepnina 1993 eða 1996 eru ekki talin með.

Töfluskýringar
Óvirk  lönd sem hafa tekið þátt en tóku ekki þátt í síðustu keppni, eða munu ekki vera í næstu keppni
Ógjaldgeng  lönd þar sem sjónvarpsstöðin er ekki lengur hluti af EBU og geta því ekki tekið þátt
Fyrri  lönd sem hafa tekið þátt en eru ekki lengur til
Nánari upplýsingar Land, Sjónvarpsstöð ...

Aðrir EBU meðlimir

Eftirfarandi lönd hafa rétt til þess að taka þátt í keppnini en hafa aldrei gert það:

Remove ads

Útsendingar í löndum án þáttöku

Keppnin hefur verið sýnd í löndum sem taka ekki þátt, eins og Bandaríkjunum, Kanada, Nýja Sjálandi og Kína. Síðan 2000, hefur keppnin verið sýnd á netinu á vefsíðu keppninnar.[2] Hún var líka sýnd í löndum austan járntjaldisins sem eru ekki lengur til, eins og Téekkóslóvakíu, Austur Þýskalands og Sóvíetríkjunum..[heimild vantar]

Nánari upplýsingar Country, Broadcaster(s) ...
Remove ads

Neðanmálsgreinar

  1. Flæmingja og Vallónsku sjónvarpsstöðvarnar skiptast á þáttöku í keeppnini sem Belgía, þar sem báðar sjónvarpsstöðvarnar hafa sýningarétt.
  2. Síðan 1978, áður var í forsvari Institut national belge de radiodiffusion (INR; 1956–1960) og Radio-Télévision Belge (RTB; 1961–1977).
  3. Síðan 1998, áður var í forsvari Nationaal Instituut voor de Radio-omroep (NIR; 1956–1960), Belgische Radio- en Televisieomroep (BRT; 1961–1990), and Belgische Radio- en Televisieomroep Nederlandstalige Uitzendingen (BRTN; 1991–1997).
  4. Síðan 2005, áður var í forsvari Radio Television of Bosnia and Herzegovina (RTVBiH; 1993–2000) og the Public Broadcasting Service of Bosnia and Herzegovina (PBSBiH; 2001–2004).
  5. Tók þátt sem Lýðveldið Tékkland þangað til 2022.
  6. Síðan 2008, áður var í forsvari Eesti Televisioon (ETV) milli 1993 og 2007.
  7. Síðan 2001, áður var í forsvari Radiodiffusion-Télévision Française (RTF; 1956–1964), Office de Radiodiffusion Télévision Française (ORTF; 1965–1974), Télévision Française 1 (TF1; 1975–1981), Antenne 2 (1983–1992), og France Télévision (1993–2000).
  8. Member of the "Big Five".
  9. Ábyrgð þáttöku ARD liggur hjá aðildarfélögum þess og hefur skipst meðal þeirra í gegnum árin. Sjá Þýskaland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
  10. Í forsvari var National Radio Television Foundation (EIRT) 1974 og New Hellenic Radio, Internet and Television (NERIT) 2014 og 2015.
  11. Síðan 2011; áður var í forsvari Magyar Televízió milli 1993 og 2010
  12. Síðan 2010, áður var í forsvari Radio Éireann (RÉ) in 1965 and 1966, and Radio Telefís Éireann (RTÉ) milli 1967 og 2009.
  13. Síðan 2018, áður var í forsvari the Israel Broadcasting Authority (IBA) milli 1973 og 2017.
  14. Síðan 2024, áður var í forsvari the Compagnie Luxembourgeoise de Télédiffusion (CLT) milli 1956 og 1993.
  15. Síðan 1991, áður var í forsvari the Maltese Broadcasting Authority (MBA) milli 1971 og 1975.
  16. Milli 1959 og 2006. TVMonaco (TVM) er núverandi EBU meðlimur landsins, getur því ekki tekið þátt í keppninni.
  17. Í forsvari Radiodiffusion-Télévision Marocaine (RTM) 1980. Société Nationale de Radiodiffusion et de Télévision (SNRT) er núverandi EBU meðlimur landsins, getur því ekki tekið þátt í keppninni.
  18. Síðan 2014, áður var í forsvari Nederlandse Televisie Stichting (NTS; 1956–1969), Nederlandse Omroep Stichting (NOS; 1970–2009), og Televisie Radio Omroep Stichting (TROS; 2010–2013).
  19. 2024 þáttakan komst í gegnum undankeppnina en var fjarlægð vegna vandkvæða baksviðs. Landið hélt rétti sínum til kosningar í lokakeppninni.
  20. Tók þátt sem F.Y.R. Macedonia þangað til 2019.
  21. Síðan 2004, áður var í forsvari Radiotelevisão Portuguesa (RTP; 1964–2003).
  22. RTR og C1R skiptust á þáttöku fyrir keppnina.
  23. 2011 og 2012; áður í forsvari Slovenská televízia (STV) milli 1994 og 2010. Slovenská televízia a rozhlas (STVR) er núverandi EBU meðlimur landsins, getur því ekki tekið þátt í keppninni.
  24. Síðan 2007, áður var í forsvari Televisión Española (TVE) milli 1961 og 2006.
  25. Síðan 1980, áður var í forsvari Sveriges Radio (SR) milli 1958 og 1979.
  26. Síðan 2017, áður var í forsvari the National Television Company of Ukraine (NTU) milli 2003 og 2016.
  27. Sambandslýðveldi Júgóslavíu keppti sem "Júgóslavía" 1992.
  28. Eftirverar eru Česká televize (ČT) frá Tékklandi og Slovenská televízia (STV) frá Slóvakíu.
  29. Útsendingaréttindi voru afturkölluð eftir fyrstu undanúrslit vegna ritskoðunar á írska atriðinu, þar sem tveir karldansarar léku samkynhneight par.
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads