Formúla 1 2026

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

2026 FIA Formúla 1 Heimsmeistarakeppnin verður 77 tímabilið af Formúlu 1 heimsmeistarakeppninni. Það er samkvæmt Fédération Internationale de l'Automobile (FIA), stjórn alþjóðlegra akstursíþrótta, hæsti flokkur í keppni bíla án yfirbyggingar yfir hjóla. Heimsmeistarakeppnin mun spanna fjölda kappakstra víðsvegar um heiminn.

Keppt er um tvo heimsmeistaratitla, heimsmeistaratitill ökumanna og heimsmeistaratitill bílasmiða.

Miklar reglubreytingar taka gildi fyrir 2026 tímabilið með bæði breytingar á vélum og yfirbyggingu bíla. Sauber liðið verður að Audi og Cadillac kemur inn sem nýtt lið.

Remove ads

Lið og ökumenn

Listi yfir þá ökumenn sem hafa verið staðfestir af liðum sínum fyrir 2026 tímabilið af Formúlu 1

Nánari upplýsingar Lið, Bílasmiður ...
Remove ads

Dagatal

2026 tímabilið mun hafa 24 keppnir líkt og tvö tímabilin á undan.

Nánari upplýsingar Umferð, Kappakstur ...

Dagatalsbreytingar

Spænski kappaksturinn fer frá Barcelona-Catalunya brautinni yfir á nýja götubraut í Madríd.[34] Hollenski kappaksturinn mun hafa sprettkeppni þar sem keppnishaldarar hafa tilkynnt að 2026 verður seinasta árið sem keppt verður í Hollandi.[35] Emilía-Rómanja kappaksturinn á Imola brautinni snýr ekki aftur eftir að samningur um það var ekki framlengdur.[36]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads