Utanríkisráðherrar á Íslandi

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Utanríkisráðherrar á Íslandi er æðsti yfirmaður Utanríkisráðuneyti Íslands.

Ráðherrar sem fóru með utanríkismál í fyrri ríkisstjórnum

Remove ads

Utanríkisráðherrar á Íslandi

Utanríkisráðherra Frá Til Aldur Kjördæmi Flokkur
Stefán Jóhann Stefánsson18. nóvember 194117. janúar 194248 áraUtan þingsAlþýðuflokkurinn
Ólafur Thors16. maí 194216. desember 194250 áraGullbringu- og KjósarsýslaSjálfstæðisflokkurinn
Vilhjálmur Þór16. desember 194221. október 194445 áraUtan þingsutan flokka
Ólafur Thors21. október 19444. febrúar 194752 áraGullbringu- og KjósarsýslaSjálfstæðisflokkurinn
Bjarni Benediktsson4. febrúar 194711. september 195338 áraReykjavíkSjálfstæðisflokkurinn
Kristinn Guðmundsson11. september 195324. júlí 195655 áraUtan þingsFramsóknarflokkurinn
Guðmundur Í. Guðmundsson24. júlí 19563. ágúst 195647 áraLandskjörinn / Gullbringu- og KjósarsýslaAlþýðuflokkurinn
Emil Jónsson3. ágúst 195617. október 195655 áraHafnarfjörðurAlþýðuflokkurinn
Guðmundur Í. Guðmundsson17. október 195631. ágúst 196547 áraLandskjörinn - Gullbringu- og KjósarsýslaAlþýðuflokkurinn
Emil Jónsson31. ágúst 196514. júlí 197162 áraReykjanesAlþýðuflokkurinn
Einar Ágústsson14. júlí 19711. september 197849 áraReykjavíkFramsóknarflokkurinn
Benedikt Sigurðsson Gröndal1. september 19788. febrúar 198054 áraReykjavíkAlþýðuflokkurinn
Ólafur Jóhannesson8. febrúar 198026. maí 198366 áraReykjavíkFramsóknarflokkurinn
Geir Hallgrímsson26. maí 198324. janúar 198657 áraReykjavíkSjálfstæðisflokkurinn
Matthías Á. Mathiesen24. janúar 19868. júlí 198754 áraReykjanesSjálfstæðisflokkurinn
Steingrímur Hermannsson8. júlí 198728. september 198859 áraReykjanesFramsóknarflokkurinn
Jón Baldvin Hannibalsson28. september 198823. apríl 199548 áraReykjavíkAlþýðuflokkurinn
Halldór Ásgrímsson23. apríl 199515. september 200447 áraAusturlandFramsóknarflokkurinn
Davíð Oddsson15. september 200427. september 200556 áraReykjavíkurkjördæmi norðurSjálfstæðisflokkurinn
Geir H. Haarde27. september 200515. júní 200654 áraReykjavíkurkjördæmi suðurSjálfstæðisflokkurinn
Valgerður Sverrisdóttir15. júní 200624. maí 200756 áraNorðausturkjördæmiFramsóknarflokkurinn
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir24. maí 20071. febrúar 200952 áraReykjavíkurkjördæmi suðurSamfylkingin
Össur Skarphéðinsson1. febrúar 200923. maí 201355 áraReykjavíkurkjördæmi norðurSamfylkingin
Gunnar Bragi Sveinsson23. maí 20137. apríl 201645 áraNorðvesturkjördæmiFramsóknarflokkurinn
Lilja Dögg Alfreðsdóttir7. apríl 201611. janúar 201742 áraUtan þingsFramsóknarflokkurinn
Guðlaugur Þór Þórðarson11. janúar 201728. nóvember 202149 áraReykjavíkurkjördæmi norðurSjálfstæðisflokkurinn
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir 28. nóvember 2021 27. október 2023 34 ára Norðvesturkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn
Bjarni Benediktsson 27. október 2023 10. apríl 2024 53 ára Suðvesturkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir 10. apríl 2024 21. desember 2024 36 ára Norðvesturkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 21. desember 2024 Enn í embætti 59 ára Suðvesturkjördæmi Viðreisn
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads