Manneskja ársins hjá Time

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Manneskja ársins (e. Person of the Year; kynjað sem [karl]maður ársins eða kona ársins til ársins 1999) er árlegt eintak af bandaríska tímaritinu Time sem fjallar um einstakling, hóp, hugmynd eða hlut sem hefur „til hins betra eða verra […] gert mest til þess að hafa áhrif á atburði ársins“.[1]

Bakgrunnur

Sú hefð að velja mann ársins hófst árið 1927 þegar ritstjórar Time veltu fyrir sér hverjir hefðu verið mest áberandi í fréttum ársins. Með hugmyndinni átti líka að bæta upp fyrir það að flugmaðurinn Charles Lindbergh hafði ekki birst á forsíðu blaðsins eftir sögulegt einstaklingsflug sitt yfir Atlantshafið sama ár. Í lok ársins voru því tvær flugur slegnar í einu höggi með því að hafa Lindbergh á forsíðunni.[2]

Remove ads

Listi yfir manneskjur ársins

Nánari upplýsingar Ár, Mynd ...
Remove ads

Tenglar

  • Björn Reynir Halldórsson (25. september 2014). „Hvers vegna var Hitler valinn maður ársins?“. Vísindavefurinn. Sótt 6. febrúar 2024.

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads