Gullknötturinn

árleg knattspyrnuverðlaun From Wikipedia, the free encyclopedia

Gullknötturinn
Remove ads

Gullknötturinn (franska: Ballon d'Or) er viðurkenning sem franska knattspyrnublaðið France Football veitir þeim knattspyrnumanni sem hefur staðið upp úr á árinu. [1][2]

Thumb
Ronaldo og Messi hafa hvor um sig unnið til verðlaunanna fimm sinnum.

Verðlaunin voru veitt í fyrsta sinn árið 1956. Fram til ársins 1994 var kjörið einungis opið evrópskum leikmönnum, en frá 1995 hefur verið kosið um alla þá sem spila með evrópskum liðum, hvort sem þeir eru evrópskir eður ei.

Johan Cruyff, Michel Platini og Marco van Basten hafa allir hlotið verðlaunin þrisvar. Cristiano Ronaldo hefur unnið til þeirra fimm sinnum en Lionel Messi er hlutskarpastur með 8 verðlaun.

Remove ads

Verðlaunahafar

Nánari upplýsingar Ár, Knattspyrnumaður ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads