Ríkisstjórn Íslands

Handhafi framkvæmdavalds í íslensku stjórnkerfi From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Ríkisstjórn Íslands er handhafi framkvæmdavalds í íslensku stjórnkerfi. Þegar Ísland fékk heimastjórn árið 1904 var framkvæmdavaldið flutt frá Danmörku til Íslands og segja má að þá hafi ríkisstjórn Íslands orðið til. Hannes Hafstein fór fyrir fyrstu ríkisstjórn Íslands og var reyndar eini meðlimur hennar, hann gegndi embætti Íslandsráðherra (ráðherra Íslandsmála). Síðar urðu ráðherrarnir þrír og fjölgaði þeim jafnt og þétt á 20. öldinni og mest í 12.

Remove ads

Núverandi ríkisstjórn

Núverandi ríkisstjórn Íslands, frá 21. desember 2024, er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur. Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins eiga aðild að stjórninni.

Athugasemdir

Remove ads

Ráðherrar Íslands

RáðherraForsætisráðherra
1. febrúar 1904 Hannes Hafstein
31. desember 1904
31. desember 1905
31. desember 1906
31. desember 1907
31. desember 1908
31. mars 1909 Björn Jónsson
31. desember 1909
31. desember 1910
14. mars 1911 Kristján Jónsson
31. desember 1911
25. júlí 1912 Hannes Hafstein
31. desember 1912
31. desember 1913
21. júlí 1914 Sigurður Eggerz
31. desember 1914
4. maí 1915 Einar Arnórsson
31. desember 1915
31. desember 1916

Ríkisstjórnir í sambandi við Danmörku

Nánari upplýsingar Félags, Viðskipta ...

Ríkisstjórnir Lýðveldisins

Nánari upplýsingar Forsætis, Utanríkis ...

Viðreisn

Er viðreisnarstjórnin tók við völdum var fyrsti heilbrigðismálaráðherrann skipaður

Lög um Stjórnarráðið

1. janúar 1970 tóku ný lög um Stjórnarráðið gildi

Nánari upplýsingar Forsætis, Hagstofa ...

Umhverfisráðuneyti

Nánari upplýsingar Forsætis, Hagstofa ...

Ný lög um stjórnarráðið


Endurskipulagning efnahagmála og breytt heiti ráðuneyta

Stofnun velferðar- og innanríkisráðuneyta

Stofnun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og umhverfis- og auðlindaráðuneytis

Innanríkisráðuneyti skipt í dómsmála og svo samgöngu- og sveitarstjórna

Uppstokkun nokkurra ráðuneyta

Ráðuneytum fækkað

Remove ads

Heimildir

  • Ríkisstjórnatal af vef Stjórnarráðsins
  • Alþingi Æviskrár þeirra Alþingismanna sem verið hafa ráðherrar, tekið fram yfir upplýsingar úr Ríkisstjórnatali Stjórnarráðsins

Tengt efni

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads